Health insurance (FS)

The applicant must buy a health insurance called medical expense insurance from an insurance company with an operating license in Iceland. The insurance must be valid for at least six months from the registration of a legal residence or until the person has gained the right to be medically insured in Iceland (further information are given by the insurance companies; http://www.vordur.is,www.tm.iswww.vis.iswww.sjova.is ).

Children and youths, under 18 years of age, are medically insured with their parents or custodians. The same applies to adopted children, stepchildren and foster children.

Those who do not have health insurance must pay a higher fee for health services. Information on health insurance and more can be found at the Social Insurance Administration's website (www.tr.is) and the Icelandic Health Insurance's website (www.sjukra.is).


Íslenska

Sjúkratrygging

Umsækjandi þarf að kaupa sjúkratryggingu sem kallast sjúkrakostnaðartrygging hjá vátryggingafélagi sem er með starfsleyfi á Íslandi. Tryggingin þarf að gilda í minnst sex mánuði frá skráningu lögheimilis eða þar til viðkomandi er búinn að ávinna sér rétt til að vera sjúkratryggður á Íslandi (nánari upplýsingar veita vátryggingafélögin; http://www.vordur.iswww.tm.iswww.vis.is,www.sjova.is ).

Börn og unglingar, yngri en 18 ára, eru sjúkratryggð með foreldrum sínum eða forsjármönnum. Sama gildir um kjörbörn, stjúpbörn og fósturbörn.

Þeir sem ekki eru sjúkratryggðir þurfa að greiða hærra gjald fyrir heilbrigðisþjónustu. Upplýsingar um sjúkratryggingar og fleira eru að finna á vefsíðu Tryggingastofnunar ríkisins (www.tr.is) og á vefsíðu Sjúkratrygginga Íslands (www.sjukra.is).